top of page

Hjá Dýralæknaþjónustu Kópavogs er boðið upp á alla almenna þjónustu fyrir gæludýr. Stofan er vel búin tækjum og getur sinnt flestu því sem hrjáir gæludýrin.

Meðal þess sem stofan býður upp á er:

  • Augn- og eyrnaskoðun

  • Röntgenmyndataka

  • Ómskoðun

  • Almenna skoðun

  • Ormahreinsanir

  • Bólusetningar

  • Skurðaðgerðir

  • Almenna ráðgjöf um heilbrigði og fóður

  • Hvolpa- og kettlingaskoðanir og örmerkingar

  • Gæludýravörur, eins og fóður, vítamín, fæðubótarefni og margt annað sem tengist gæludýrum

  • Ráðgjöf varðandi almennt heilbrigði dýra og næringu

325529639_1197138197843113_7302226557829646687_n_edited.jpg

Verðskrá
Öll verð eru án lyfja og einnota vara.

Skoðunargjald - 8.500 kr.

Bólusetningar
  • Hundur/Köttur - 9.000 kr.

  • Grunnbólusetning - 7.500 kr..

  • Önnur bólusetning  - 4.500 kr.

  • Þriðja bólusetning - 4.000 kr.

Ormahreinsun - 8.000 kr. 

Gelding

  • Hundar - 35.000 kr. til 40.000 kr.

  • Kettir - 14.000 kr.

  • Önnur smádýr - 15.000 kr.

Ófrjósemisaðgerðir 

  • Læður - 23.000 kr.

  • Tíkur - 72.000 kr. til 80.000 kr.

  • Önnur smádýr - 23.000 kr.

Sónarskoðun - 12.500 kr.

Tannhreinsun

  • Hundar - 22.000 kr.

  • Kettir - 19.000 kr.

bottom of page